þjónusta

Umbrot

Ég hef yfir 20 ára reynslu af umbroti þar sem ég hef hannað hundruð tímarita, bæklinga, plakata, umbúða og flest sem hægt er að senda í prent.

Ef þig vantar eitthvað sett upp á formlegan, fallegan og skiljanlegan máta, hafðu þá endilega samband.

pdf yfir í texta

Ég sérhæfi mig í því að taka PDF skjöl og ná úr þeim allan texta, myndir, töflur og annað og setja í form sem auðvelt er að vinna með, þannig að öll stílbrögð og upplýsingar haldist.

Fullkomið ef á að nota texta úr PDFum í nýjar greinar, hvort sem er á prenti eða vef, eða í rafbækur.