Af hverju Hafnarfjarðar- brandarar?

– Veistu af hverju Hafnarfjarðarbrandarar eru orðnir svona lélegir? – Nei. – Af því að Hafnfirðingar eru farnir að semja þá sjálfir! Ásdís Bjarnadóttir, Heiðmörk 4b, Hveragerði – 1. Október 1988 í DV. Eitt sinn var heimurinn þannig að það taldist fátt eðlilegra en það að gera grín af minni máttar. Á þeim tíma kom […]