Umbrot

Síðustu 20 ár hef ég séð um umbrot, hönnun og framleiðslu fyrir prent á hundruð tímarita, bæklinga, greina, plakata og flest öðru sem hægt er að prenta.

Hér eru nokkur dæmi af verkefnum sem ég tek að mér. 

Umbrot 

Tímarit

Hef reynslu að setja allt upp frá mánaðarlegum tímaritum yfir í árlegar 300+ blaðsíðna bækur. 

Blöð sem ég hef hannað og sett upp í gegnum tíðina eru t.d. What’s On in Reykjavík, Reykjavík Excursions blaðið, Reykjavík City Guide, Akureyri Guide, Áning, og Iceland Museum Guide.

Leiðbeiningar, fræðslu og upplýsingaefni

Hvort sem það er leiðbeiningar upp á vegg eða bæklingur fyrir starfsfólk í stafrænu formi. 

Upplýsingar eiga alltaf að vera auðlesnar, auðfundnar og skýrar, og þar kem ég inn. 

Plaköt

Greinar